<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, desember 14, 2005
 
Ný frétt á www.dolphlundgren.com
Sælir félagar,

Það má segja að það séu stórfréttir þegar að ný frétt kemur á dolphlundgren.com. Hann kom með eina nýja núna í byrjun desember.

Síðan að nýja síðan hans kom árið 2003 hefur hann haft mikið að gera við leik. Þannig hefur hann aðeins náð að setja inn 6 fréttir síðan þá.
Ég verð samt sem áður að lýsa óánæju minni yfir að hann hafi ekki svarað spurningum okkar í FDL á messageborðinu.
Ég veit samt að það er ekki honum að kenna heldur einhverjum starfsmanni dolphlundgren.com sem er öfundsjúkur út í hvað Dolph er mikill yfirburða maður og lætur hann bara fá lélagar spurningar til að svara.

Ein mynd hérna af Meistara Dolph Lundgren í essinu sínu:


Dolph Kveðja,

Einar Óli

|

Free Hit Counters
Free Counter