<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, október 26, 2004
 
Dolph var harðastur!
Sylvester Stalone, eða Sly eins og hann er kallaður, sagði frá leyndarmáli slagsmálasenanna í Rocky myndunum

Ástæðan fyrir því að þau eru svo raunveruleg er ekki út af góðum brellum eða góðan leik, heldur vegna þess að þau eru raunveruleg! Spurningin er svo, hver af mótleikurunum skyldi svo hafa verið harðastur? Nú loksins hefur hann staðfest það sem að allir vissu, Dolph Lundgrern var lang "harðastur" og hann lét Sly finna mest fyrir sér.
Sly segir að hann hafi beðið Dolph um að ráðast á sig af fullum krafti með höggum, og hann gerði það svo sannarlega. "Hann lamdi og lamdi mig" segir Sly "Ég átti erfitt með að stöðva hann þar sem að gómurinn vafðist fyrir mér og ég átti erfitt með að kalla "cut" ". Dolph lamdi Sly það fast að hann þurfti að dvelja næstu vikuna á sjúkrahúsi með bólgið hjarta. Næst þegar að hann hitti Dolph bað hann Dlph um að taka það rólega og ekki lemja sig af fullum krafti næst.

Fyrir hönd fylgjenda Dolph Lundgrgens þá velti ég því fyrir mér hvort að Sly sé ekki veikur að geði! Hvaða heilbrigði maður myndi biðja Dolph Lundgren um að berja sig af fullum krafti?

|
miðvikudagur, október 06, 2004
 
Fréttir
Sælir,

Lítið hefur verið skrifað inná vef þennan undanfarið, aðallega vegna anna sjtórnarmanna FDL.
En það þýðir ekki að félagið sé dautt úr öllum æðum. Það hellsta sem er að frétta er það að Dolph er að leggja lokahönd á fyrstu mynd sína sem hann leikstýrir sjálfur, The Defender.
Hér er fréttin sem kom frá official síðu Dolphs:

Hi Everyone,

I am currently in London with post production on my first directorial effort, "The Defender", in which I also play the lead. I shot the picture in Bucharest, Romania this past February. I play a body guard to the US National Security Advisor. We're on a peace conference in Bucharest when everything goes wrong. We're attacked and my boss disappears. Now it's up to me and my team to find her.

It was invigorating and challenging to direct. Especially the scenes I am in myself. At least my leading actor ( Yours Truly..) wasn't pulling a Hollywood star trip on me.

My next picture (which I will also direct) is called "The Mechanik". I will start shooting in October this year. I play a Russian ex-hitman who's called back to Russia for one last job. This time against his former employers, the Russian mob.

My fitness book is still in the works.

Talk to you later.

Warm regards,

Dolph Lundgren

Þetta er það hellsta í bili.

Kveðja, Einar Óli

|

Free Hit Counters
Free Counter